Einföld leið að jafnlaunavottun

Justly Pay hjálpar þér að búa til grunn að jafnlaunakerfi í 3 þrepum

Einföld leið að jafnlaunavottun

Justly Pay hjálpar þér að búa til grunn að jafnlaunakerfi í 3 þrepum

Hvað er Justly Pay? 

Justly Pay frá Origo er hugbúnaður sem hjálpar þér með skjalfestingu á jafnlaunakerfi til jafnlaunavottunar.

Hugbúnaður þróaður af sérfræðingum CCQ sem búa yfir margra ára reynslu af þróun og rekstri gæðastjórnunarkerfa, sem eru undirstaða þess að fá og viðhalda vottun.

Hvers vegna Justly Pay?

Justly Pay leiðir þig í gegnum ferlið og aðstoðar þig við að búa til og aðlaga öll þau skjöl sem þú þarft að afhenda úttektaraðilum.

Jafnlaunavottunarferlið er því einfaldara og ódýrara með Justly Pay.

Hvernig virkar Justly Pay?

Þú svarar nokkrum spurningum um fyrirtækið þitt og við útbúum skjöl til jafnlaunavottunar samstundis, engin ráðgjöf eða flókin ferli.

Þú lest yfir skjölin, samþykkir eða breytir svo skjölin samrýmist rekstrinum. Hljómar einfalt?

Jafnlaunaskjöl

Í Justly Pay færð þú skjöl sem uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST85:2012.

Skjölin getur þú aðlagað að þínum rekstri og starfsfólk þitt staðfestir lestur á nauðsynlegum skjölum með rafrænum hætti.

Jafnlaunaábendingar

Í jafnlaunastaðlinum er gerð krafa um móttöku, skjalfestingu og viðbrögðum við erindum sem snúa að jafnlaunakerfinu.

Með Justly Pay útbýrð þú sjálfkrafa vefeyðublað sem aðstoðar þig við að uppfylla þessar kröfur.

Jafnlaunaúttektir

Til þess að öðlast og viðhalda jafnlaunavottun þarf að sinna reglulegum úttektum.

Justly Pay aðstoðar þig við að setja upp úttektaráætlun og minnir þig á þegar komið er að úttekt.

Með úttektunum fylgja spurningar sem getur verið gott að styðjast við.

Jafnlaunaskjöl

Í Justly Pay færð þú skjöl sem uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST85:2012.

Skjölin getur þú aðlagað að þínum rekstri og starfsfólk þitt staðfestir lestur á nauðsynlegum skjölum með rafrænum hætti.

Jafnlaunaábendingar

Í jafnlaunastaðlinum er gerð krafa um móttöku, skjalfestingu og viðbrögðum við erindum sem snúa að jafnlaunakerfinu.

Með Justly Pay útbýrð þú sjálfkrafa vefeyðublað sem aðstoðar þig við að uppfylla þessar kröfur.

Jafnlaunaúttektir

Til þess að öðlast og viðhalda jafnlaunavottun þarf að sinna reglulegum úttektum.

Justly Pay aðstoðar þig við að setja upp úttektaráætlun og minnir þig á þegar komið er að úttekt.

Með úttektunum fylgja spurningar sem getur verið gott að styðjast við.

HVAÐA ÁSKRIFTARLEIÐ HENTAR ÞÍNUM REKSTRI?

Justly Pay er fáanlegt í mánaðarlegri áskrift með upphafgjaldi.

JAFNLAUNASTAÐFESTING

4.400 KR / MÁN

Uppsetningargjald: 42.900 kr.

  • Lesborð
  • Snjalltækjavænt útlit
  • Skjöl fyrir jafnlaunastaðfestingu
  • Jafnlaunaábendingar
  • Úttektir á jafnlaunakerfi
  • Gæðahandbók – aðgangur að allri virkni
  • Ábendingar
  • Úttektir

JAFNLAUNAVOTTUN

Verð frá

10.945 KR / MÁN

Uppsetningargjald: 107.800 kr.

  • Lesborð
  • Snjalltækjavænt útlit
  • Jafnlaunaskjöl
  • Jafnlaunaábendingar
  • Úttektir á jafnlaunakerfi
  • Gæðahandbók – aðgangur að allri virkni
  • Ábendingar – aðgangur að allri virkni
  • Úttektir – aðgangur að allri virkni

JAFNLAUNAPAKKI

75.563 KR / MÁN

Uppsetningargjald: 107.800 kr.

  • Lesborð
  • Snjalltækjavænt útlit
  • Jafnlaunaskjöl í gæðahandbók
  • Jafnlaunaábendingar
  • Úttektir á jafnlaunakerfi
  • Gæðahandbók – aðgangur að allri virkni
  • Ábendingar – aðgangur að allri virkni
  • Úttektir – aðgangur að allri virkni

Umsagnir viðskiptavina

Jafnlaunavottun er umbótatól og hefur hjálpað okkur að tryggja að við greiðum þeim sem sinna jafnverðmætum störfum sömu laun og hlunnindi. Jafnlaunavottunin hefur hjálpað okkur að halda fókus og gera betur.
Dröfn Guðmundsdóttir
Origo – Framkvæmdarstjóri Mannauðs
CCQ Gæðahandbókin gaf okkur sterkan vettvang til þess að vinna að innleiðingu jafnlaunakerfis Seltjarnarnesbæjar. CCQ hjálpaði okkur við utanumhald á öllum þeim gæðaskjölum sem sneru að jafnlaunastaðlinum og gerði vottunarferlið skilvirkara. CCQ hjálpaði ekki einungis við vottunarferlið heldur tryggir kerfið einnig að stöðug þróun og eftirfylgni sé til staðar.
Róbert Bernhard Gíslason
Bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar
Mér þótti mjög þægilegt að hafa Justly Pay til að leiða mig áfram í skrefum og sérstaklega að vera búið að finna út fyrir mig hvað þarf að uppfylla hvað varðar skjölun samkvæmt staðli.
Auður Björnsdóttir
Starfsmannastjóri Lýsis